Þjónustuleiðir

Ekkert uppsetningargjald. Veldu þjónustuleið sem hentar þínu verkefni, eða byrjaðu með frían þróunaraðgang og uppfærðu í virka þjónustuleið þegar þú setur í loftið.

Sproti

500 kr./mán.*

Hentar vel fyrir verkefni sem eru á byrjunarstigi og erfitt að spá fyrir um fjölda innskráninga.

Stofna aðgang
  • Allar auðkenningar25 kr./hver
  • Teymismeðlimir5
  • Auðkenningar m/aðgangslyklum
  • Auðkenningar m/rafrænum skilríkjum
  • Sérsniðin innskráningarsíða
  • Ótakmarkaðar auðkenningar m/aðgangslyklum

Áskrift

5.000 kr./mán.*

Með áskrift greiðir þú lægri gjöld fyrir allar auðkenningar.

Stofna aðgang
  • Auðk. m/ rafrænum skilríkjum10 kr./hver
  • Auðk. m/ aðgangslyklum4 kr./hver
  • Teymismeðlimir10
  • Allir fídusar í sprota
  • Single Sign On (SSO)
  • Prufuaðgangar
  • Innleiðing fyrir bakendakerfi (M2M)
Viðbætur í boði:
  • Fyrirtækjaumboð3000 kr./mán

Sérsniðið

Talaðu við okkur ef þú hefur sérstakar þarfir eða sérð fram á mikinn fjölda innskráninga.

Hafðu samband

Auðk. m/ rafrænum skilríkjum

Auðk. m/ aðgangslyklum

Teymismeðlimir

Sérsniðið
  • Allir fídusar í áskrift
  • Sérsniðið verð
  • Sérsniðnar lausnir

Þróun0 kr./mán.

Til að auðvelda þróun með Kenni bjóðum við ótakmarkaðar auðkenningar m/aðgangslyklum fyrir teymismeðlimi, án endurgjalds.

Stofna frían þróunaraðgang

Innifalið í áskrift

VirkniÞróunSprotiÁskrift
SjálfsafgreiðslaInnifaliðInnifaliðInnifalið
Stillanlegt útlit á innskráningarsíðuInnifaliðInnifaliðInnifalið
Yfirlit yfir notkunInnifaliðInnifaliðInnifalið
Auðkenning með skilríki í símaInnifaliðInnifaliðInnifalið
Auðkenning með auðkennisappiInnifaliðInnifaliðInnifalið
Auðkenning með aðgangslykliInnifaliðInnifaliðInnifalið
Innleiðing fyrir vefkerfiInnifaliðInnifaliðInnifalið
Innleiðing fyrir vefkerfi (SPA)InnifaliðInnifaliðInnifalið
Innleiðing fyrir smáforrit (native apps)InnifaliðInnifaliðInnifalið
Innleiðing fyrir bakendakerfi (M2M)Innifalið
Rafrænir reikningarInnifaliðInnifalið
Ein auðkenning milli kerfa (SSO)Innifalið
PrufunotendurInnifalið
TakmörkÞróunSprotiÁskrift
Fjöldi teymismeðlima5510
Forrit5ÓtakmarkaðÓtakmarkað
Vefþjónusturéttindi (API scopes)5ÓtakmarkaðÓtakmarkað
VerðskráÞróunSprotiÁskrift
Verð á mánuði0 kr.500 kr.5000 kr.
Auðkenning m/rafrænum skilríkjum-25 kr.10 kr.
Auðkenning m/aðgangslyklum-25 kr.4 kr.
Auðkenning teymismeðlima m/rafrænum skilríkjum0 kr. (20 innifalin)25 kr.10 kr.
Auðkenning teymismeðlima m/aðgangslyklum0 kr.0 kr.0 kr.
Auðkenning prufunotenda--0 kr.
Fyrirtækjaumboð á mánuði--3.000 kr.

Spurt og svarað

Öll svörin á einum stað