Örugg og einföld rafræn auðkenning

Kenni er OIDC auðkenningarþjónusta sem styður aðgangslykla og rafræn skilríki.

Auðkenning með lífkenni

Eftir fyrstu auðkenningu með rafrænum skilríkjum geta notendur skráð aðgangslykil til að auðkenna sig hratt og örugglega með lífkenni

Örugg þjónusta, minni kostnaður

Í áskrift greiðir þú minna fyrir innskráningar með aðgangslyklum, en þannig lækkum við kostnað við rafræna auðkenningu.

Bara byrjunin

Kenni er á fleygiferð og margt spennandi á döfinni, svo sem umboðsstýringar fyrir fjölskyldur og fyrirtæki, tækjainnskráningar og margt fleira.

Virkar í þínu umhverfi

Kenni er útfært með opnum stöðlum (OAuth2 og OIDC) og því er leikur einn að innleiða Kenni í hvaða tækniumhverfi sem er.

GithubSjá Nánar á Github
import { NextAuthOptions } from "next-auth";
import { TokenSetParameters } from "openid-client";
const issuer = process.env.KENNI_ISSUER;
const scope = process.env.KENNI_SCOPE;
const redirectUri = process.env.KENNI_REDIRECT_URI;
const clientId = process.env.KENNI_CLIENT_ID;
const clientSecret = process.env.KENNI_CLIENT_SECRET;
const apiScope = process.env.KENNI_API_SCOPE;
export const authOptions: NextAuthOptions = {
providers: [
{
id: "kenni",
name: "Kenni NextJs Example",
type: "oauth",
wellKnown: `${issuer}/.well-known/openid-configuration`,
authorization: {
params: {
scope: `${scope} ${apiScope}`,
redirect_uri: redirectUri,
ui_locale: "is", // Optional. Valid options, "is" or "en"
},
},
clientId,
clientSecret,
idToken: true,
checks: ["pkce", "state", "nonce"],
},
],
};

Gerðu Kenni að þínu

Innskráning með þínu vörumerki eykur traust og samræmi í notendaupplifun.